Vatnsmelónu salat


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 4
Undirbúningur15 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími25 mínútur
 Salatblanda
 Fetaostur
 Balsamic vinegar
 Vatnsmelóna
 Brauðteningar
 Agúrka
 Fersk mynta
 Kjúklingalundir
Aðferð
1

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu eða raðið á grillspjót og grillið þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Kryddið með salti og pipar á meðan þið eldið.

2

Skerið salat, melónu, gúrku og myntu og blandið saman í skál.

3

Dreifið kjúklingabitunum yfir salatið ásamt fetaosti og brauðteningum. Hellið síðan balsamic edikinu yfir í lokin.

Innihaldsefni

 Salatblanda
 Fetaostur
 Balsamic vinegar
 Vatnsmelóna
 Brauðteningar
 Agúrka
 Fersk mynta
 Kjúklingalundir

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu eða raðið á grillspjót og grillið þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Kryddið með salti og pipar á meðan þið eldið.

2

Skerið salat, melónu, gúrku og myntu og blandið saman í skál.

3

Dreifið kjúklingabitunum yfir salatið ásamt fetaosti og brauðteningum. Hellið síðan balsamic edikinu yfir í lokin.

Vatnsmelónu salat