Tyrkisk Peber kúluís Friðrik V


Tyrkisk Peber kúlúís sem enginn vill missa af.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 3 dl mjólk
 100gr Tyrkisk Peber molar, fínt muldir í matvinnsluvél (duft)
 6 eggjarauður
 100gr sykur
 5 dl rjómi
1

Mjólkin er hægt hituð upp að suðu en ekki látin sjóða.

2

Því næst er piparmoladuftið leyst upp í mjólkinni.

3

Þeytið eggjarauðurnar ásamt sykri þar til blandan er létt og loftkennd, þá er mjólkinni hellt út í eggjablönduna í mjórri bunu og þeytt vel á meðan.

4

Blandið rjómanum varlega saman við eggjablönduna með sleif, hellið í ísform og frystið strax.

Uppskrift frá veitingastaðnum Friðrik V og www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

 3 dl mjólk
 100gr Tyrkisk Peber molar, fínt muldir í matvinnsluvél (duft)
 6 eggjarauður
 100gr sykur
 5 dl rjómi

Leiðbeiningar

1

Mjólkin er hægt hituð upp að suðu en ekki látin sjóða.

2

Því næst er piparmoladuftið leyst upp í mjólkinni.

3

Þeytið eggjarauðurnar ásamt sykri þar til blandan er létt og loftkennd, þá er mjólkinni hellt út í eggjablönduna í mjórri bunu og þeytt vel á meðan.

4

Blandið rjómanum varlega saman við eggjablönduna með sleif, hellið í ísform og frystið strax.

Tyrkisk Peber kúluís Friðrik V