Tortilla pylsur


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 8 stk. Ketó pylsur
 2 stk. Avocado
 1 pk. Tortillas vefjur
 1 stk. Cheddar ostur
 1 stk. Salsa
 1 stk. Tortilla flögur
 1 stk. Lime
 1 stk. Rauðlaukur
Aðferð
1

Skafið innanúr lárperunum og stappið. Saxið lauðlauk og bætið útí og kreistið safa úr lime saman við. kryddið með salti og pipar.

2

Grillið pylsurnar á heitu grilli og setjið tortillurnar á grillið rétt í lokin þegar pylsurnar eru að verða klárar.

3

Raðið inní tortillurnar, guacamole, salsa, pylsu og rífið cheddar ostinn yfir pylsuna.

4

Berið fram með Tortilla flögum og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 8 stk. Ketó pylsur
 2 stk. Avocado
 1 pk. Tortillas vefjur
 1 stk. Cheddar ostur
 1 stk. Salsa
 1 stk. Tortilla flögur
 1 stk. Lime
 1 stk. Rauðlaukur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skafið innanúr lárperunum og stappið. Saxið lauðlauk og bætið útí og kreistið safa úr lime saman við. kryddið með salti og pipar.

2

Grillið pylsurnar á heitu grilli og setjið tortillurnar á grillið rétt í lokin þegar pylsurnar eru að verða klárar.

3

Raðið inní tortillurnar, guacamole, salsa, pylsu og rífið cheddar ostinn yfir pylsuna.

4

Berið fram með Tortilla flögum og njótið.

Tortilla pylsur