Tortellini í ofni


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur2 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími32 mínútur
Hráefni
 550 g Ungnautahakk
 700 g Pastasósa með basil
 500 g Tortelini pasta
 200 g Mozzarella rifinn
 Parmesan ostur (eftir smekk)
 1 msk. Ítalskt pastakrydd
Aðferð
1

Steikið hakk á pönnu og kryddið vel með ítölsku pastakryddi.

2

Hellið pastasósunni yfir hakkið og blandið Tortellini pastanu saman við ásamt 1 dl af vatni.

3

Setjið í eldfast mót og setjið ostinn yfir. Bakið í ofni í 20 mínútur, eða þar til osturinn er orðinn fallega brúnn og pastað tilbúið.

4

Berið fram með góðu salati eða brauði og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 550 g Ungnautahakk
 700 g Pastasósa með basil
 500 g Tortelini pasta
 200 g Mozzarella rifinn
 Parmesan ostur (eftir smekk)
 1 msk. Ítalskt pastakrydd

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Steikið hakk á pönnu og kryddið vel með ítölsku pastakryddi.

2

Hellið pastasósunni yfir hakkið og blandið Tortellini pastanu saman við ásamt 1 dl af vatni.

3

Setjið í eldfast mót og setjið ostinn yfir. Bakið í ofni í 20 mínútur, eða þar til osturinn er orðinn fallega brúnn og pastað tilbúið.

4

Berið fram með góðu salati eða brauði og njótið.

Tortellini í ofni