Tómata marmelaði úr grænum tómötum


ErfiðleikastigMiðlungs

MagnFyrir 4
Uppskrift
 1 kg Grænir tómatar
 4 dl Edik
 4 dl Vatn
 2 tsk. Sultuhleypir
Sykurlögur
 0,50 dl Vatn
 500 g Sykur
 1 stk. Vanillustöng
1

Sjóðið tómatana í ediki og vatni þar til þeir eru vel mjúkir, látið standa í sólarhring. Hellið soðinu af og maukið tómatana í matvinnsluvél.

2

Sjóðið sykursósu úr vatni, sykri og vanillustöng. Skellið maukuðu tómötunum út í ásamt sultuhleypi og sjóðið í ca. 5 mínútur. Hellið síðan öllu í krukkur og lokið strax.

3

Þetta marmelaði er frábært með ostum og kexi.

Innihaldsefni

Uppskrift
 1 kg Grænir tómatar
 4 dl Edik
 4 dl Vatn
 2 tsk. Sultuhleypir
Sykurlögur
 0,50 dl Vatn
 500 g Sykur
 1 stk. Vanillustöng

Leiðbeiningar

1

Sjóðið tómatana í ediki og vatni þar til þeir eru vel mjúkir, látið standa í sólarhring. Hellið soðinu af og maukið tómatana í matvinnsluvél.

2

Sjóðið sykursósu úr vatni, sykri og vanillustöng. Skellið maukuðu tómötunum út í ásamt sultuhleypi og sjóðið í ca. 5 mínútur. Hellið síðan öllu í krukkur og lokið strax.

3

Þetta marmelaði er frábært með ostum og kexi.

Tómata marmelaði úr grænum tómötum