Þunnbotna parma pizza með rucola, tómötum og osti


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 Ólífuolía
 1 pakki Banderos tortillur
 50 gr íslenskt smjör
 3 hvítlauksrif
 Parmesan ostur
 5 stk. kirsuberjatómatar
 Rucola salat eftir smekk
 Serrano skinka
 Pizza ostur
 Ferskur mozzarella ostur
1

Útbúið hring úr álpappír og smyrjið olíu undir tortillu botninn.

2

Bræðið smjör í potti og kreistið hvítlaukinn út í. Hvítlaukssmjörinu er pennslað yfir allan tortilla botninn og því næst er rifnum parmesan osti stráð yfir. Raðið rucola og tómötum á pizzuna. Síðan serrano skinkunni og síðast en ekki síst pizza ostur, ferskur mozzarella og meira af rifnum parmesan osti. .

3

Setjið pizzuna í heitan ofn þar til hliðarnar verða aðeins stökkar.

4

Áður en pizza er borin fram er bætt við rucola salati efti smekk.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/

Innihaldsefni

 Ólífuolía
 1 pakki Banderos tortillur
 50 gr íslenskt smjör
 3 hvítlauksrif
 Parmesan ostur
 5 stk. kirsuberjatómatar
 Rucola salat eftir smekk
 Serrano skinka
 Pizza ostur
 Ferskur mozzarella ostur

Leiðbeiningar

1

Útbúið hring úr álpappír og smyrjið olíu undir tortillu botninn.

2

Bræðið smjör í potti og kreistið hvítlaukinn út í. Hvítlaukssmjörinu er pennslað yfir allan tortilla botninn og því næst er rifnum parmesan osti stráð yfir. Raðið rucola og tómötum á pizzuna. Síðan serrano skinkunni og síðast en ekki síst pizza ostur, ferskur mozzarella og meira af rifnum parmesan osti. .

3

Setjið pizzuna í heitan ofn þar til hliðarnar verða aðeins stökkar.

4

Áður en pizza er borin fram er bætt við rucola salati efti smekk.

Þunnbotna parma pizza með rucola, tómötum og osti