Þorskur að hætti Jamie Oliver


[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
 500-600 g þorskhnakkar eða annar hvítur fiskur
 1 krukka grænar eða svarta ólífur
 1 dós af tómötum, hakkaðir
 1 krukka sólþurrkaðir tómatar
 Olífuolía
 1 búnt basil (má sleppa)
 3 hvítlauksgeirar (má sleppa)
1

Saxaðu hvítlaukinn og basilikuna

2

Skvettu af ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og bættu við hvítlauk og basiliku

3

Bættu við tómötum á pönnuna, salt og pipar og látið malla á lágum hita í 30 mín.

4

Settu allt úr pönnunni í eldfast mót og hitaðu ofninn í 220 gráður

5

Bætið við fisknum ofan á tómatana og muna salt og pipar

6

Saxaðu sólþurrkuðum tómatana og ólífurnar og bættu við

7

Eldið í 15 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn

Gott að bera fram með fersku salati

Innihaldsefni

 500-600 g þorskhnakkar eða annar hvítur fiskur
 1 krukka grænar eða svarta ólífur
 1 dós af tómötum, hakkaðir
 1 krukka sólþurrkaðir tómatar
 Olífuolía
 1 búnt basil (má sleppa)
 3 hvítlauksgeirar (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Saxaðu hvítlaukinn og basilikuna

2

Skvettu af ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og bættu við hvítlauk og basiliku

3

Bættu við tómötum á pönnuna, salt og pipar og látið malla á lágum hita í 30 mín.

4

Settu allt úr pönnunni í eldfast mót og hitaðu ofninn í 220 gráður

5

Bætið við fisknum ofan á tómatana og muna salt og pipar

6

Saxaðu sólþurrkuðum tómatana og ólífurnar og bættu við

7

Eldið í 15 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn

Þorskur að hætti Jamie Oliver