Þakkargjörðar samlokur

Steikið beikon sneiðarnar á pönnu eða í ofni þar til stökkar og djúsí.
Skerið tómata í sneiðar og rífið salatið í sundur.
Smyrjið majónesi á brauðið og raðið á samlokuna kjúkling, beikoni, salati og tómötum og lokið samlokunni.
Setjið í vel heitt samloku grill þar til brauðið hefur fengið á sig fallegan lit.
Ef þið eigið afgans kalkún þá er tilvalið að nota hann í staðinn fyrir kjúklinginn,
njótið vel.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Steikið beikon sneiðarnar á pönnu eða í ofni þar til stökkar og djúsí.
Skerið tómata í sneiðar og rífið salatið í sundur.
Smyrjið majónesi á brauðið og raðið á samlokuna kjúkling, beikoni, salati og tómötum og lokið samlokunni.
Setjið í vel heitt samloku grill þar til brauðið hefur fengið á sig fallegan lit.
Ef þið eigið afgans kalkún þá er tilvalið að nota hann í staðinn fyrir kjúklinginn,
njótið vel.