Print Options:

Þakkargjörð Krónunnar 2019

MagnFyrir 6Undirbúningur20 mínúturEldunartími 2 klst 10 mínúturSamtals tími2 klst 30 mínútur

Hráefni
Þakkargjörðarfuglinn
 1 stk. Þakkargjörðarfuglinn 2018
 Kalkúnakrydd
 Fylling (keypt tilbúin eða heimagerð)
Heimagerð fylling
 100 g smjör
 2 stk. laukar (smátt saxað)
 16 stk. skorpulausar brauðsneiðar skornar í teninga
 12 stk. beikonsneiðar
 100 g pekanhnetur
 3 tsk. kalkúnakrydd
 1 tsk. salt
 ½ tsk. hvítur pipar
 2 stk. egg þeytt með gaffli
 2 ½ dl ljóst kjötsoð
Meðlæti
 400 g sætkartöflumús
 400 g kalkúnasósa með salvíu
 waldorfsalat
 rauðkál
Aðferð
Þakkargjörðarfuglinn
1

Fuglinn er kryddaður með kalkúnakryddi.

2

Settu fuglinn í 200°C heitann ofn í 15 mín. Lækkaðu hitann í 150°C og hafðu hann í 45 mín. fyrir hvert kíló.

3

Best er að láta fuglinn standa í u.þ.b. 15 mín. áður en skorið er í hann til að halda kjötinu safaríkara

Heimagerð fylling
4

Bræðið smjörið og mýkið laukinn.

5

Bætið öllu við nema eggi og soði, Það fer út í undir lok.

6

Setja fyllingu í fuglinn og rest í eldfastmót og bakið með fuglinum.

Næringargildi

Fyrir 6