Teriyaki kjúklingur


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 stk. Passage to Asia Teriyaki
 600 g Kjúklingafile
 50 g Sugarsnaps baunir
 2 stk. Gulrætur
 3 stk. Vorlaukur
 1 stk. Paprika
 150 g Núðlur
Aðferð
1

Skerið kjúkling og grænmeti í bita eða strimla.

2

Steikið kjúkling á pönnu og kryddið með salt og pipar.

3

Bætið grænmetinu á pönnuna og steikið í nokkrar mín. Bætið svo Teriyaki sósunna á pönnuna og látið malla þar til kjúklingurinn er tilbúinn. Passið að ofelda ekki.

4

Hitið núðlur í nokkrar mínútur í sjóðandi vatni og bætið svo núðlunum út á pönnuna. Berið fram og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 stk. Passage to Asia Teriyaki
 600 g Kjúklingafile
 50 g Sugarsnaps baunir
 2 stk. Gulrætur
 3 stk. Vorlaukur
 1 stk. Paprika
 150 g Núðlur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið kjúkling og grænmeti í bita eða strimla.

2

Steikið kjúkling á pönnu og kryddið með salt og pipar.

3

Bætið grænmetinu á pönnuna og steikið í nokkrar mín. Bætið svo Teriyaki sósunna á pönnuna og látið malla þar til kjúklingurinn er tilbúinn. Passið að ofelda ekki.

4

Hitið núðlur í nokkrar mínútur í sjóðandi vatni og bætið svo núðlunum út á pönnuna. Berið fram og njótið.

Teriyaki kjúklingur