Teriyaki laxasteikur


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur15 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími30 mínútur
Hráefni
 800 g Teriyaki lax
 1 stk. spergilkál
 250 g hrísgrjón
 100 g smjör
 4 stk. hvítlauksgeirar
 1 pk. kóríander
Aðferð
1

Sjóða hrísgrjón

2

Steikja lax á pönnu (grill pönnu) í 10 mínútúr eða þar til fulleldaður

3

Bræða smjör og pressa hvítlauk til að steikja upp úr smjöri. Hella yfir spergilkál og inn í ofn í 10 mín.

4

Kreista sítrónu yfir lax.

5

Saxa kóríander yfir.

Innihaldsefni

Hráefni
 800 g Teriyaki lax
 1 stk. spergilkál
 250 g hrísgrjón
 100 g smjör
 4 stk. hvítlauksgeirar
 1 pk. kóríander

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóða hrísgrjón

2

Steikja lax á pönnu (grill pönnu) í 10 mínútúr eða þar til fulleldaður

3

Bræða smjör og pressa hvítlauk til að steikja upp úr smjöri. Hella yfir spergilkál og inn í ofn í 10 mín.

4

Kreista sítrónu yfir lax.

5

Saxa kóríander yfir.

Teriyaki laxasteikur