Print Options:

Teriyaki lax

MagnFyrir 4Undirbúningur5 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími25 mínútur

Hráefni
 Laxaflök
 Street Kitchen Teriyaki
 Rauð paprika
 Spergilkál
 Naan brauð
 Hrísgrjón
Aðferð
1

Skerið grænmetið í bita og setjið í ofnfast mót.

2

Skerið laxinn í þykkar sneiðar, setjið merineringuna á og leggjið laxasneiðarnar yfir grænmetið.

3

Hellið helmingnum af Teriyaki sósunni yfir og bakið í 200°C heitum ofni í 20 mín.

4

Sjóðið hrísgrjón samhvæmt leiðbeiningum á pakkningu og setjið brauðið inní ofn í nokkrar mín.

5

Takið fiskinn og grænmetið úr ofninum, hellið restinni af sósunni yfir ásamt sesamfræjum og njótið.

Næringargildi

Fyrir 0