Print Options:

Tartalettur

MagnFyrir 4Undirbúningur5 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími35 mínútur

Hráefni
 afgangur af hamborgarhrygg eða hangikjöti
 1 pk. 1 pakki tartalettur
 1 stk. sveppir eða aspas í dós
 250 ml rjómi (1 peli)
 50 g smjör
 2 msk. hveiti
 1 pk. rifinn ostur
Aðferð
1

Saxið sveppina eða aspasinn í litla bita

2

Setjið olíu í pott, bætið við sveppum eða aspas, afgöngum af kjöti og steikið í nokkrar mínútur

3

Bætið við smjör, rjóma, hveiti og hitið á vægum hita í ca. 10. mínútur

4

Setjið hráefnin í tartalettur og stráið ost yfir

5

Hitið í 180 gráður í 20 mín. eða þar til að osturinn er bráðnaður

Næringargildi

Fyrir 4