Tangó kjúklingur


[cooked-sharing]

MagnFyrir 5
 Kjúklingalundir cirka 800 g
 1 krukka Mango Chutney frá Gestus
 500 ml kókosmjólk frá Gestus
1

Hitið ofninn í 200 gráður.

2

Setjið hálfa Mango Chutney krukkuna ásamt dós af kókosmjólk í eldfast mót og hrærið saman.

3

Kryddið eftir smekk (t.d. salt, pipar, karrý, chiliflögur eða tandorikrydd).

4

Raðið kjúklingalundunum í sósuna.

5

Hitið í 40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Innihaldsefni

 Kjúklingalundir cirka 800 g
 1 krukka Mango Chutney frá Gestus
 500 ml kókosmjólk frá Gestus

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200 gráður.

2

Setjið hálfa Mango Chutney krukkuna ásamt dós af kókosmjólk í eldfast mót og hrærið saman.

3

Kryddið eftir smekk (t.d. salt, pipar, karrý, chiliflögur eða tandorikrydd).

4

Raðið kjúklingalundunum í sósuna.

5

Hitið í 40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Tangó kjúklingur