Tagliatelle chilí rækju pasta


[cooked-sharing]

Rækjupasta
MagnFyrir 4
 1 pakki Jamie Oliver tagliatelle
 1 poki frosnar rækjur
 1 krukka Jamie Oliver chilli & garlic pesto
 2 hvítlauksrif - smátt saxaður
 Búnt af steinselju
 Parmesan ostur
 Salt og pipar eftir smekk
1

Þýðið rækjurnar.

2

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum. Setjið olíu á pönnu og steikið saman hvítlauk og rækjur í 2-3 mínútur.

3

Setjið pasta í skál ásamt rækjunum og pestói.

4

Skerið steinselju smátt og rífið parmesan ost yfir réttinn.

Innihaldsefni

 1 pakki Jamie Oliver tagliatelle
 1 poki frosnar rækjur
 1 krukka Jamie Oliver chilli & garlic pesto
 2 hvítlauksrif - smátt saxaður
 Búnt af steinselju
 Parmesan ostur
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Þýðið rækjurnar.

2

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum. Setjið olíu á pönnu og steikið saman hvítlauk og rækjur í 2-3 mínútur.

3

Setjið pasta í skál ásamt rækjunum og pestói.

4

Skerið steinselju smátt og rífið parmesan ost yfir réttinn.

Tagliatelle chilí rækju pasta