Taco með wasabe hnetum


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 4
Undirbúningur15 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími30 mínútur
 Taco vefjur
 Kjúklingalundir
 Rauðkál
 Avocado
 Kóríander
 Lime
 Wasabe hnetur
 Radísur
 Bera hot sauce
Aðferð
1

Grillið kjúkling í 15-20 mínútur eða þar til hann er fulleldaður. Skerið kjúkling og grænmeti í bita.

2

Grillið taco vefjurnar og raðið gumsinu eftir smekk.

3

Saxið kóríander og wasabe hnetur og kurlið yfir taco vefjurnar.

Innihaldsefni

 Taco vefjur
 Kjúklingalundir
 Rauðkál
 Avocado
 Kóríander
 Lime
 Wasabe hnetur
 Radísur
 Bera hot sauce

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Grillið kjúkling í 15-20 mínútur eða þar til hann er fulleldaður. Skerið kjúkling og grænmeti í bita.

2

Grillið taco vefjurnar og raðið gumsinu eftir smekk.

3

Saxið kóríander og wasabe hnetur og kurlið yfir taco vefjurnar.

Taco með wasabe hnetum