Tacó-dans með Ebbu


[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
 500 g nautahakk
 1 venjulegur laukur
 Tacó skeljar
 Ítalsk Panini krydd
 Sterkt paprikukrydd
 Sjávarsalt eftir smekk
Gott meðlæti með tacó
 Mozzarella
 Guacamole eða lárperu sneiðar
 Sýrður rjómi
 Salsa
 Ferskt salat
 Gúrkustrimlar
1

Steikja allt saman við meðalhita. Þegar þið eruð búin að steikja í svolitla stund er gott að lækka hitann í 2-3, setja lokið á og láta bíða í um 3-4 mínútur og þá steikist hakkið í gegn.

Ebba mælir með:
2

Að setja nautahakkið í skeljarnar, mozzarella rifinn yfir og hita svo skeiljarnar undir grilli, þangað til osturinn er bráðinn. Svo getur hver og einn bætt í sína skel því sem honum finnst gott.

Innihaldsefni

 500 g nautahakk
 1 venjulegur laukur
 Tacó skeljar
 Ítalsk Panini krydd
 Sterkt paprikukrydd
 Sjávarsalt eftir smekk
Gott meðlæti með tacó
 Mozzarella
 Guacamole eða lárperu sneiðar
 Sýrður rjómi
 Salsa
 Ferskt salat
 Gúrkustrimlar

Leiðbeiningar

1

Steikja allt saman við meðalhita. Þegar þið eruð búin að steikja í svolitla stund er gott að lækka hitann í 2-3, setja lokið á og láta bíða í um 3-4 mínútur og þá steikist hakkið í gegn.

Ebba mælir með:
2

Að setja nautahakkið í skeljarnar, mozzarella rifinn yfir og hita svo skeiljarnar undir grilli, þangað til osturinn er bráðinn. Svo getur hver og einn bætt í sína skel því sem honum finnst gott.

Tacó-dans með Ebbu