Sweet chilli núðluréttur með kjúklingi


Sweet chili núðluréttur með kjúklingi eða sweet chili kjúklingasúpa.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 700 g kjúklingalundir
 2 msk ólífuolía frá Philippo Berio
 1/2 rauðlaukur, saxaður smátt
 150 g sveppir, skornir í sneiðar
 2 hvítlauksrif, söxuð smátt
 1/2 rautt chili pipar, fræhreinsaður og saxaður smátt
 1 lítil eða ½ stór rauð paprika, skorin í bita
 1 gul paprika, skorin í bita
 100 g Philadelphia ostur með sweet chili
 600 ml kjúklingakraftur (600 ml sjóðandi vatn + 3 tsk kjúklingakraftur frá Oscar)
 2 dl rjómi
 1/2 dl sweet chili dip sauce frá Blue Dragon
 2/ 3 dl fersk steinselja, söxuð smátt
 1 tsk paprika (krydd)
 1/2 tsk chili krydd (t.d. chili explosion eða chili duft)
 150 g medium egg núðlur frá Blue Dragon (ef útbúa á núðluréttinn)
 ca 200 g brokkolí, skorið í bita
 Salt og pipar
1

Ólífuolía hituð í stórum potti og laukur steiktur þar til hann er orðinn mjúkur. Þá er sveppum, hvítlauki, chili pipar og papriku bætt út í og steikt í smá stund.

2

Því næst er Philadelphia ostinum, kjúklingakraftinum, rjómanum, sweet chili sósunni, steinseljunni og kryddunum bætt út í og látið malla í 2-3 mínútur.

3

Svo er kjúklingum bætt út í, suðan látin koma upp og látið malla í um það bil 6-8 mínútur eða þar til kjúklingur er hér um bil eldaður í gegn.

4

Að lokum er brokkolí bætt út og látið malla í 4-5 mínútur til viðbótar.

5

Ef útbúa á núðluréttinn er núðlunum bætt út með brokkolíinu og látið malla þar til núðlurnar eru passlega soðnar. Smakkað til með salti, pipar og papriku og chili kryddi eftir smekk.

Uppskrift frá www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

 700 g kjúklingalundir
 2 msk ólífuolía frá Philippo Berio
 1/2 rauðlaukur, saxaður smátt
 150 g sveppir, skornir í sneiðar
 2 hvítlauksrif, söxuð smátt
 1/2 rautt chili pipar, fræhreinsaður og saxaður smátt
 1 lítil eða ½ stór rauð paprika, skorin í bita
 1 gul paprika, skorin í bita
 100 g Philadelphia ostur með sweet chili
 600 ml kjúklingakraftur (600 ml sjóðandi vatn + 3 tsk kjúklingakraftur frá Oscar)
 2 dl rjómi
 1/2 dl sweet chili dip sauce frá Blue Dragon
 2/ 3 dl fersk steinselja, söxuð smátt
 1 tsk paprika (krydd)
 1/2 tsk chili krydd (t.d. chili explosion eða chili duft)
 150 g medium egg núðlur frá Blue Dragon (ef útbúa á núðluréttinn)
 ca 200 g brokkolí, skorið í bita
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Ólífuolía hituð í stórum potti og laukur steiktur þar til hann er orðinn mjúkur. Þá er sveppum, hvítlauki, chili pipar og papriku bætt út í og steikt í smá stund.

2

Því næst er Philadelphia ostinum, kjúklingakraftinum, rjómanum, sweet chili sósunni, steinseljunni og kryddunum bætt út í og látið malla í 2-3 mínútur.

3

Svo er kjúklingum bætt út í, suðan látin koma upp og látið malla í um það bil 6-8 mínútur eða þar til kjúklingur er hér um bil eldaður í gegn.

4

Að lokum er brokkolí bætt út og látið malla í 4-5 mínútur til viðbótar.

5

Ef útbúa á núðluréttinn er núðlunum bætt út með brokkolíinu og látið malla þar til núðlurnar eru passlega soðnar. Smakkað til með salti, pipar og papriku og chili kryddi eftir smekk.

Sweet chilli núðluréttur með kjúklingi