Sumac lambasneiðar með sætri beikonkartöflu

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 1
 Sumac lambalærissneiðar Bocuse d'Or
 Mozzarella ostur, rifinn
 Sætar kartöflur
 Krónu beikonsneiðar
 Beikonsmurostur
 Fetaostur með kryddblöndu
 Klettasalat
1

Skerið sætu kartöflurnar í helminga og bakið í 200 gráðu heitum ofni í 30-50 mín, fer eftir stærð, betra að velja minni ef tíminn er naumur.

2

Setjið beikon á ofnskúffu og bakið þar til stökkt og saxið beikonið í litla bita.

3

Þegar kartöflurnar eru tilbúnar, skafið þá innihaldið úr kartöflunni og hrærið beikon smurosti og beikonbitum saman við, setjið aftur í kartöfluhíðið og stráið rifnum mozzarella osti yfir og bakið þar til osturinn er orðinn fallega bakaður.

4

Hitið grillið, grillið lærisneiðarnar á vel heitu grilli í 5 mínútur á hvorri hlið.

Berið fram með fersku salati

Innihaldsefni

 Sumac lambalærissneiðar Bocuse d'Or
 Mozzarella ostur, rifinn
 Sætar kartöflur
 Krónu beikonsneiðar
 Beikonsmurostur
 Fetaostur með kryddblöndu
 Klettasalat

Leiðbeiningar

1

Skerið sætu kartöflurnar í helminga og bakið í 200 gráðu heitum ofni í 30-50 mín, fer eftir stærð, betra að velja minni ef tíminn er naumur.

2

Setjið beikon á ofnskúffu og bakið þar til stökkt og saxið beikonið í litla bita.

3

Þegar kartöflurnar eru tilbúnar, skafið þá innihaldið úr kartöflunni og hrærið beikon smurosti og beikonbitum saman við, setjið aftur í kartöfluhíðið og stráið rifnum mozzarella osti yfir og bakið þar til osturinn er orðinn fallega bakaður.

4

Hitið grillið, grillið lærisneiðarnar á vel heitu grilli í 5 mínútur á hvorri hlið.

Berið fram með fersku salati

Sumac lambasneiðar með sætri beikonkartöflu