Súkkulaði pizza


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
 Pizzadeig
 Nutella
 Jarðaber
 Bananar
 Heslihnetur
 Mynta
1

Setjið pizzasteininn á grillið og hitið grillið/ofninn uppí 275° C.

2

Fletjið pizzadegið út í hringlaga pizzu sem passar á pizzastein eða inní ofn.

3

Grillið/bakið pizzabotninn í 5-10 mínútur.

4

Takið pizzuna af grillinu og smyrjið með nutella súkkulaði. skerið jarðarber og banana í sneiðar og raðið ofan á súkkulaðið. Stráðið hnetukurli og myntublöðum yfir.

5

Berið fram, borðið og njótið.

Innihaldsefni

 Pizzadeig
 Nutella
 Jarðaber
 Bananar
 Heslihnetur
 Mynta

Leiðbeiningar

1

Setjið pizzasteininn á grillið og hitið grillið/ofninn uppí 275° C.

2

Fletjið pizzadegið út í hringlaga pizzu sem passar á pizzastein eða inní ofn.

3

Grillið/bakið pizzabotninn í 5-10 mínútur.

4

Takið pizzuna af grillinu og smyrjið með nutella súkkulaði. skerið jarðarber og banana í sneiðar og raðið ofan á súkkulaðið. Stráðið hnetukurli og myntublöðum yfir.

5

Berið fram, borðið og njótið.

Súkkulaði pizza