Súkkulaði-bananaterta


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 5 egg
 1 bolli sykur
 1/2 bolli hveiti
 2 msk. kakó
 1 msk. kartöflumjöl
 1 tsk. lyftiduft
 200 g. mjúkt, íslenskt smjör
 170 g. flórsykur
 4 stappaðir bananar - best að hafa þá þroskaða
 1 1/2 stykki suðusúkkulaði
 Nokkrir vanilludropar
1

Botnar: Hitið ofninn í 180°C, blástur. 4 egg og sykur þeytt saman þar til blandan verður létt og ljós. Þá er þurrefnunum blandað saman við með sleikju. Skiptið deiginu jafnt í tvö form og bakið við í 180°C í 20 mínútúr. Látið botnana kólna alveg áður en bananakremið er sett á milli.

2

Bananakrem: 100 g. smjör og 70 g. flórsykur þeytt vel saman. Því næst er stöppuðum bönunum bætt út í.

3

Súkkulaðibráð ofan á: 100 g. smjör, 100 g. flórsykur og 1 egg þeytt saman. Súkkulaði brætt yfir gufu og hellt út í, þegar það hefur kólnað aðeins.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/.

Innihaldsefni

 5 egg
 1 bolli sykur
 1/2 bolli hveiti
 2 msk. kakó
 1 msk. kartöflumjöl
 1 tsk. lyftiduft
 200 g. mjúkt, íslenskt smjör
 170 g. flórsykur
 4 stappaðir bananar - best að hafa þá þroskaða
 1 1/2 stykki suðusúkkulaði
 Nokkrir vanilludropar

Leiðbeiningar

1

Botnar: Hitið ofninn í 180°C, blástur. 4 egg og sykur þeytt saman þar til blandan verður létt og ljós. Þá er þurrefnunum blandað saman við með sleikju. Skiptið deiginu jafnt í tvö form og bakið við í 180°C í 20 mínútúr. Látið botnana kólna alveg áður en bananakremið er sett á milli.

2

Bananakrem: 100 g. smjör og 70 g. flórsykur þeytt vel saman. Því næst er stöppuðum bönunum bætt út í.

3

Súkkulaðibráð ofan á: 100 g. smjör, 100 g. flórsykur og 1 egg þeytt saman. Súkkulaði brætt yfir gufu og hellt út í, þegar það hefur kólnað aðeins.

Súkkulaði-bananaterta