Steikarsamloka

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 1
 Nautakjöt t.d. ungnauta innralæri
 Fabrikku berneissósa
 Sveppir
 Laukur
 Klettasalat
 Tómatar
 Baguettebrauð
1

Eldið eða grillið kjötið eftir smekk.

2

Steikið niðurskorna sveppi og lauk á pönnu í smjöri eða olíu.

3

Raðið kjöti, grænmeti og sósu á baguette brauðið.

4

Hér er tilvalið að nýta hvaða kjötafganga sem er.

Innihaldsefni

 Nautakjöt t.d. ungnauta innralæri
 Fabrikku berneissósa
 Sveppir
 Laukur
 Klettasalat
 Tómatar
 Baguettebrauð

Leiðbeiningar

1

Eldið eða grillið kjötið eftir smekk.

2

Steikið niðurskorna sveppi og lauk á pönnu í smjöri eða olíu.

3

Raðið kjöti, grænmeti og sósu á baguette brauðið.

4

Hér er tilvalið að nýta hvaða kjötafganga sem er.

Steikarsamloka

Nýjustu uppskriftirnar okkar...