Steikt ýsa á salatblaði


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími30 mínútur
 600 g Ýsa í raspi
 1 stk. Kínakál
 1 stk. Laukur fínt saxaður
 1 stk. Paprika skorinn fínt
 1 stk. Soðnar rauðrófur
 1 stk. Creme fraiche Dressing
 1 pk. Steiktur laukur (eftir smekk)
Aðferð
1

Hitið olíu á pönnu. Skerið kínakálið endilangt og skellið á heita pönnuna, steikið á hvorri hlið í 3-4 mín eða þar til það verður mjúkt.

2

Setjið ýsuna á pönnuna og steikið í 4 mín á hvorri hlið. Saltið og piprið.

3

Takið ýsuna og kálið af pönnunni og setjið á bakka, á meðan fiskurinn hvílir, steikið laukinn þar til hann verður mjúkur í gegn

4

Á meðan laukurinn steikist, má blanda saman dressingunni og rauðrófunum og hræra vel saman.

5

Raðið því næst lauknum á kálið, svo ýsunni og að endingu rauðrófu dressingunni yfir, stráið svo steiktum lauk yfir.

Innihaldsefni

 600 g Ýsa í raspi
 1 stk. Kínakál
 1 stk. Laukur fínt saxaður
 1 stk. Paprika skorinn fínt
 1 stk. Soðnar rauðrófur
 1 stk. Creme fraiche Dressing
 1 pk. Steiktur laukur (eftir smekk)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið olíu á pönnu. Skerið kínakálið endilangt og skellið á heita pönnuna, steikið á hvorri hlið í 3-4 mín eða þar til það verður mjúkt.

2

Setjið ýsuna á pönnuna og steikið í 4 mín á hvorri hlið. Saltið og piprið.

3

Takið ýsuna og kálið af pönnunni og setjið á bakka, á meðan fiskurinn hvílir, steikið laukinn þar til hann verður mjúkur í gegn

4

Á meðan laukurinn steikist, má blanda saman dressingunni og rauðrófunum og hræra vel saman.

5

Raðið því næst lauknum á kálið, svo ýsunni og að endingu rauðrófu dressingunni yfir, stráið svo steiktum lauk yfir.

Steikt ýsa á salatblaði