Spínat kjúlli (eða vegan spínat Oumph!)

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími40 mínútur
Hráefni
 800 g af kjúklingafile
 1 stk. krukka fetaostur
 1 stk. stór sæt kartafla
 1 poki spínat
 1 stk. rauðlaukur
 1 pk. furuhnetur
Vegan útgáfa
 2 pk. Oumph! Thyme & Garlic
 1 pk. Sheese greek style
 1 stk. stór sæt kartafla
 1 poki spínat
 1 stk. rauðlaukur
 1 pk. furuhnetur
Aðferð
1

Skrælið sætu kartöfluna í þunnar skífur eða bita, leggið í botninn á eldföstu móti og hellið olíu af fetaostinum yfir kartöflurnar. Skellið í ofninn á 180-200 gráður í 15 mínútur.

2

Steikið kjúklinginn örstutt á pönnu rétt til að loka honum. Muna salt og pipar.

3

Takið eldfasta mótið úr ofninum, saxið lauk, setið vel af spínati ofan á kartöflurnar. Næst setur þú kjúklinginn og stráir vel af fetaosti yfir

4

Bakið í ofninum í 20-30 mínútur eða þar til að kjúklingurinn er fulleldaður. Stráið furhnetum yfir rétt í lokin.

Aðferð fyrir vegan útgáfu
5

Skrælið sætu kartöfluna í þunnar skífur eða bita, leggið í botninn á eldföstu móti og hellið olíu yfir kartöflurnar. Skellið í ofninn á 180-200 gráður í 30 mínútur.

6

Skola spínatið, steikja mest megnið á pönnu uppúr olíu eða smjörlíki

7

Steikja Oumph! í nokkrar mínútur á pönnu.

8

Setjið kartöflur á disk ásamt steiktu og fersku spínati, söxuðum rauðlauk, furuhnetum og Sheese

Innihaldsefni

Hráefni
 800 g af kjúklingafile
 1 stk. krukka fetaostur
 1 stk. stór sæt kartafla
 1 poki spínat
 1 stk. rauðlaukur
 1 pk. furuhnetur
Vegan útgáfa
 2 pk. Oumph! Thyme & Garlic
 1 pk. Sheese greek style
 1 stk. stór sæt kartafla
 1 poki spínat
 1 stk. rauðlaukur
 1 pk. furuhnetur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skrælið sætu kartöfluna í þunnar skífur eða bita, leggið í botninn á eldföstu móti og hellið olíu af fetaostinum yfir kartöflurnar. Skellið í ofninn á 180-200 gráður í 15 mínútur.

2

Steikið kjúklinginn örstutt á pönnu rétt til að loka honum. Muna salt og pipar.

3

Takið eldfasta mótið úr ofninum, saxið lauk, setið vel af spínati ofan á kartöflurnar. Næst setur þú kjúklinginn og stráir vel af fetaosti yfir

4

Bakið í ofninum í 20-30 mínútur eða þar til að kjúklingurinn er fulleldaður. Stráið furhnetum yfir rétt í lokin.

Aðferð fyrir vegan útgáfu
5

Skrælið sætu kartöfluna í þunnar skífur eða bita, leggið í botninn á eldföstu móti og hellið olíu yfir kartöflurnar. Skellið í ofninn á 180-200 gráður í 30 mínútur.

6

Skola spínatið, steikja mest megnið á pönnu uppúr olíu eða smjörlíki

7

Steikja Oumph! í nokkrar mínútur á pönnu.

8

Setjið kartöflur á disk ásamt steiktu og fersku spínati, söxuðum rauðlauk, furuhnetum og Sheese

Spínat kjúlli (eða vegan spínat Oumph!)

Nýjustu uppskriftirnar okkar...