Skyrterta með kirsuberjasósu


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 1 pakki LU kex
 100 g. íslenskt smjör
 1 peli rjóma
 1 dós vanillu skyr
 Kirsuberjasósa
1

Myljið LU kexið í matvinnusluvél og hellið í kringlótt form. Bræðið smjörið og hellið yfir kexið. Magn smjörsins fer algjörlega eftir smekk en mér finnst gott að hafa kexið vel blatutt.

2

Þeytið rjómann og hrærið skyrinu vel saman við. Smyrjið yfir kexblönduna.

3

Hellið kirsuberjasósunni yfir allt. Bætið við bláberjum, jarðarberjum eða öðru sem ykkur þykir gott. Eftirrétturinn er svo kældur vel inn í ísskáp áður en hann er borinn fram.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/.

Innihaldsefni

 1 pakki LU kex
 100 g. íslenskt smjör
 1 peli rjóma
 1 dós vanillu skyr
 Kirsuberjasósa

Leiðbeiningar

1

Myljið LU kexið í matvinnusluvél og hellið í kringlótt form. Bræðið smjörið og hellið yfir kexið. Magn smjörsins fer algjörlega eftir smekk en mér finnst gott að hafa kexið vel blatutt.

2

Þeytið rjómann og hrærið skyrinu vel saman við. Smyrjið yfir kexblönduna.

3

Hellið kirsuberjasósunni yfir allt. Bætið við bláberjum, jarðarberjum eða öðru sem ykkur þykir gott. Eftirrétturinn er svo kældur vel inn í ísskáp áður en hann er borinn fram.

Skyrterta með kirsuberjasósu