Skrímsla pizza

Pizza botn
Pizza sósa
Skinka
Mozarella
Rauð paprika
Svartar ólívur
1
Fletjið út deig
2
Setjið pizza sósuna og rifinn ost á pizzuna
3
Bætið við smátt skorni skinku og papriku
4
Setjið mozarella og ólívur í lokin svo þetta líti út eins og hræææðileg augu
5
Hitið í miðjum ofni á 180 gráðum í 15 mín, eða þar til botn er orðinn vel bakaður.
6
BÚH! njótið vel!
Innihaldsefni
Pizza botn
Pizza sósa
Skinka
Mozarella
Rauð paprika
Svartar ólívur
Leiðbeiningar
1
Fletjið út deig
2
Setjið pizza sósuna og rifinn ost á pizzuna
3
Bætið við smátt skorni skinku og papriku
4
Setjið mozarella og ólívur í lokin svo þetta líti út eins og hræææðileg augu
5
Hitið í miðjum ofni á 180 gráðum í 15 mín, eða þar til botn er orðinn vel bakaður.
6
BÚH! njótið vel!