Skirt steik frá BBQ kóngnum


MagnFyrir 1
Undirbúningur20 mínúturEldunartími 5 mínúturSamtals tími25 mínútur
 Skirt steik
 Sinnepsfræ
 Eplaedik
 Sykur
 Vatn
Skirt steik með vorlauk, pikkluðum sinnepsfræjum og stökkum hvítlauk
1

Kyndið grillið í 300 gráður.

2

Grillið í 30-60 sek á hlið og leyfið að hvíla í 5 mínútur.

3

Saxið hvítlauk smátt og djúpsteikið þar til hann verður stökkur og þerrið á eldhúspappír.

4

Skerið kjötið í þunnar sneiðar þvert á vöðvaþræðina og raðið upp á fallegt bretti eða disk og skreytið með þunnt skornum vorlauk, hvítlaukskurli, pikkluðum sinnepsfræjum og smá semasfræjum.

Pikkluð sinnepsfræ
5

Blandið saman edik, vatni og sykri í pott, náið upp suðu og hrærið þar til sykurinn leysist upp.

6

Hellið sinnepsfræjum út í og leyfið þeim að sjóða í 1-2 mínútur.

7

Hellið í krukku og kælið. Pikkluð sinnepsfræ geymast vel í nokkra mánuði í ísskáp.

Innihaldsefni

 Skirt steik
 Sinnepsfræ
 Eplaedik
 Sykur
 Vatn

Leiðbeiningar

Skirt steik með vorlauk, pikkluðum sinnepsfræjum og stökkum hvítlauk
1

Kyndið grillið í 300 gráður.

2

Grillið í 30-60 sek á hlið og leyfið að hvíla í 5 mínútur.

3

Saxið hvítlauk smátt og djúpsteikið þar til hann verður stökkur og þerrið á eldhúspappír.

4

Skerið kjötið í þunnar sneiðar þvert á vöðvaþræðina og raðið upp á fallegt bretti eða disk og skreytið með þunnt skornum vorlauk, hvítlaukskurli, pikkluðum sinnepsfræjum og smá semasfræjum.

Pikkluð sinnepsfræ
5

Blandið saman edik, vatni og sykri í pott, náið upp suðu og hrærið þar til sykurinn leysist upp.

6

Hellið sinnepsfræjum út í og leyfið þeim að sjóða í 1-2 mínútur.

7

Hellið í krukku og kælið. Pikkluð sinnepsfræ geymast vel í nokkra mánuði í ísskáp.

Skirt steik frá BBQ kóngnum