Skelfilegir 😱 ávextir


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 4
Undirbúningur1 mínEldunartími 10 mínúturSamtals tími11 mínútur
Hráefni
 5 stk. Klementínur (grasker)
 1 stk. Sellerí (grasker)
 2 stk. Bananar (draugar)
 1 msk. Súkkulaði (draugar)
Aðferð
1

Skerðu sellerí í 5 til 7sm strimla

2

Afhýddu klementínurnar

3

Stingdu sellerí í gegnum miðja klementínuna þannig að smá endi standi u.þ.b. 1sm upp úr klementínunni.

4

Afhýddu bananana og skerðu í helminga.

5

Brjóttu súkkulaði í litla mola til að móta fyrir augum og munn á draugunum.

6

Stilltu þessu smekklega á borð

7

Njóttu afrakstursins!

Innihaldsefni

Hráefni
 5 stk. Klementínur (grasker)
 1 stk. Sellerí (grasker)
 2 stk. Bananar (draugar)
 1 msk. Súkkulaði (draugar)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerðu sellerí í 5 til 7sm strimla

2

Afhýddu klementínurnar

3

Stingdu sellerí í gegnum miðja klementínuna þannig að smá endi standi u.þ.b. 1sm upp úr klementínunni.

4

Afhýddu bananana og skerðu í helminga.

5

Brjóttu súkkulaði í litla mola til að móta fyrir augum og munn á draugunum.

6

Stilltu þessu smekklega á borð

7

Njóttu afrakstursins!

Skelfilegir 😱 ávextir