Sjóðheitt tofu

Pressið vatnið úr tofuinu með tofu pressu eða setjið í örbylgjuofn í 2 mín. (*nánari leiðbeiningar um meðhöndlun á tofu er að finna neðar)
Skerið tofuið í lengjur og setjið í poka með möndlumjöli og kryddi (t.d. cyanne pipar) og hristið vel
Steikið tofuið upp úr smjörlíki þar til það er crispy á öllum hliðum.
Takið af pönnunni, setjið hot sósuna á
og setjið inní ofn í 5 mín á 180 C°.
Berið fram með Vilborgar sósunni.
Nánari leiðbeiningar um meðhöndlun á tofu:
*Takið tofuið úr pakkanum og hellið vatninu úr. Til að ná vatninu úr tofuiniu mælum við með 3 aðferðum.
1. Nota tofu pressu
2. Setja fulllt af eldhúspappír á disk. Leggja tofuið á pappírinn og setja sama magn af pappír ofan á. Að lokum er settur annar diskur ofan á tofuið og t.d. bækur til að pressa það. Látið bíða þannig í um klukkutíma.
3. Þurkið tofuið með pappír, skerið tofuið langsum í helming. Setjið tofuið í örbylgju ofn í 2 mínútur.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Pressið vatnið úr tofuinu með tofu pressu eða setjið í örbylgjuofn í 2 mín. (*nánari leiðbeiningar um meðhöndlun á tofu er að finna neðar)
Skerið tofuið í lengjur og setjið í poka með möndlumjöli og kryddi (t.d. cyanne pipar) og hristið vel
Steikið tofuið upp úr smjörlíki þar til það er crispy á öllum hliðum.
Takið af pönnunni, setjið hot sósuna á
og setjið inní ofn í 5 mín á 180 C°.
Berið fram með Vilborgar sósunni.
Nánari leiðbeiningar um meðhöndlun á tofu:
*Takið tofuið úr pakkanum og hellið vatninu úr. Til að ná vatninu úr tofuiniu mælum við með 3 aðferðum.
1. Nota tofu pressu
2. Setja fulllt af eldhúspappír á disk. Leggja tofuið á pappírinn og setja sama magn af pappír ofan á. Að lokum er settur annar diskur ofan á tofuið og t.d. bækur til að pressa það. Látið bíða þannig í um klukkutíma.
3. Þurkið tofuið með pappír, skerið tofuið langsum í helming. Setjið tofuið í örbylgju ofn í 2 mínútur.