Sjóðheitir vængir


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 50 mínúturSamtals tími1 klst
Hráefni
 1 kg Kjúklingavængir
 100 g Gestus möndlumjöl
 Flóru hot wingssósa (eftir smekk)
 Gráðostasósa (eftir smekk)
 Agúrka eða annað grænmeti
Aðferð
1

Setjið kjúklingavængi, möndlumjöl og krydd í plastpoka og hristið vel, þannig að mjölið þeki vængina mjög vel.

2

Setjið vængina á pappírsklædda ofnplötu og bakið í ofni við 180°C í 50 mín.

3

Setjið þá sósu yfir vængina og setjið aftur inn í 5 mín.

4

Berið fram með gráðostasósu og niðurskornu grænmeti

Innihaldsefni

Hráefni
 1 kg Kjúklingavængir
 100 g Gestus möndlumjöl
 Flóru hot wingssósa (eftir smekk)
 Gráðostasósa (eftir smekk)
 Agúrka eða annað grænmeti

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Setjið kjúklingavængi, möndlumjöl og krydd í plastpoka og hristið vel, þannig að mjölið þeki vængina mjög vel.

2

Setjið vængina á pappírsklædda ofnplötu og bakið í ofni við 180°C í 50 mín.

3

Setjið þá sósu yfir vængina og setjið aftur inn í 5 mín.

4

Berið fram með gráðostasósu og niðurskornu grænmeti

Sjóðheitir vængir