Sítrónu lax


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 600 g Laxaflök
 2 msk. Soya sósa
 1 stk. Hvítlaukur
 1 Sítróna
 500 g Grænn aspas
Aðferð
1

Skerið laxinn í sneiðar og raðið honum í álbakka eða á álpappír.

2

Dreifið olíu og soya sósu yfir laxinn og kryddið með salti og pipar. Rífið niður eitt hvítlauksrif, og dreifið yfir laxinn. Skerið sítrónu í sneiðar og leggið eina sneið yfir hvern bita.

3

Grillið í 5 – 7 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn.

4

Skerðu neðan af aspasinum, sáldrið ólífuolíu yfir aspasinn ásamt sítrónusafa, kryddið til með salti og pipar. Setjið á heitt grill og grillið þar til aspasinn er meyr, um það bil 5 mín.

Innihaldsefni

Hráefni
 600 g Laxaflök
 2 msk. Soya sósa
 1 stk. Hvítlaukur
 1 Sítróna
 500 g Grænn aspas

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið laxinn í sneiðar og raðið honum í álbakka eða á álpappír.

2

Dreifið olíu og soya sósu yfir laxinn og kryddið með salti og pipar. Rífið niður eitt hvítlauksrif, og dreifið yfir laxinn. Skerið sítrónu í sneiðar og leggið eina sneið yfir hvern bita.

3

Grillið í 5 – 7 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn.

4

Skerðu neðan af aspasinum, sáldrið ólífuolíu yfir aspasinn ásamt sítrónusafa, kryddið til með salti og pipar. Setjið á heitt grill og grillið þar til aspasinn er meyr, um það bil 5 mín.

Sítrónu lax