Seljurótar franskar


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími25 mínútur

Þessar eru miklu betri en venjulegar franskar.

Hráefni
 1 stk. seljurót
 olía
 karrýduft
 salt
Aðferð
1

Seljurótin er skorin niður í strimla, ekki of þykka en heldur ekki of þunna. Um það bil 1,5 cm x 5 cm.

2

Því næst blandið saman olíu, karry dufti og salti og hrærið smá. Setjið seljurótina út í látið marinerast allstaðar í 2 mín.

3

Hitið grillið upp í 220°c.

4

Leggið franskarnar á grillið með töng og snúið á 2 mín fresti þar til þær hafa eldast í gegn og eru mjúkar.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 stk. seljurót
 olía
 karrýduft
 salt

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Seljurótin er skorin niður í strimla, ekki of þykka en heldur ekki of þunna. Um það bil 1,5 cm x 5 cm.

2

Því næst blandið saman olíu, karry dufti og salti og hrærið smá. Setjið seljurótina út í látið marinerast allstaðar í 2 mín.

3

Hitið grillið upp í 220°c.

4

Leggið franskarnar á grillið með töng og snúið á 2 mín fresti þar til þær hafa eldast í gegn og eru mjúkar.

Seljurótar franskar