Print Options:

Salty & smokey Oumph!

MagnFyrir 4

 1 poki Salty & Smokey Oumph!
 1 dl Krónu Majónes
 1 kg soðnar kartöflur
 1 rauðlaukur
 1 sítróna
 1 epli
 1 dl fersk steinselja
 1 dl ferskur graslaukur
 1 dl vínber
 1 dl súrar gúrkur
 1 dl radísur
 1 dl vegan jógúrt
 1 msk. Dijon sinnep
 1 msk. heilhveiti sinneð
 1 msk. Sriracha sósa eða önnur sterk sósa
 1 msk. sellerí salt
 Salt og pipar eftir smekk
1

Setjið olíu á pönnu og steiki Oumph! á pönnu við miðlungs hita eða þar til það er eldað í gegn og smá stökkt að utan.

2

Skerið kartöflurnar í bita þegar þær hafa kólnað og blandið öllum hráefnum saman í skál. Kryddið eftir smekk.

Næringargildi

Fyrir 0