Setjið olíu á pönnu og steiki Oumph! á pönnu við miðlungs hita eða þar til það er eldað í gegn og smá stökkt að utan.
Skerið kartöflurnar í bita þegar þær hafa kólnað og blandið öllum hráefnum saman í skál. Kryddið eftir smekk.
Fyrir 4