Salat í sparifötum

DeilaVistaDeila
MagnFyrir 5
 Tilbúinn grillaður kjúklingur eða kjúklingabringur
 Lambhagasalat
 Avacadó
 Melónur Cantalópe
 Tómatar
 Jarðarber
 Briannas vinaigrette
1

Skerið grænmeti og ávexti í bita.

2

Rífið salatið niður og setið í stóra skál.

3

Skerið eða rífið kjúklinginn niður og bætið í skálina.

4

Blandið öllum hráefnunum saman og bætið við Briannas vinaigrette.

Innihaldsefni

 Tilbúinn grillaður kjúklingur eða kjúklingabringur
 Lambhagasalat
 Avacadó
 Melónur Cantalópe
 Tómatar
 Jarðarber
 Briannas vinaigrette

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmeti og ávexti í bita.

2

Rífið salatið niður og setið í stóra skál.

3

Skerið eða rífið kjúklinginn niður og bætið í skálina.

4

Blandið öllum hráefnunum saman og bætið við Briannas vinaigrette.

Salat í sparifötum