Rósakál sem bragð er af


[cooked-sharing]

rósakál
MagnFyrir 5
 Rósakál 500 g
 4-6 sneiðar beikon
 2 msk smjör
 1/2 stór laukur
 Salt og pipar
1

Steikið beikonið á pönnu, við viljum ná stökkri áferð. Þerrið beikonið með pappír en skiljið fituna eftir á pönnunni

2

Saxið lauk í strimla og skerið rósakálið til helminga

3

Skellið 2 msk af smjöri á pönnu við háann hita, bætið við lauknum ásamt rósakáli þar til að kálið er búið að fá fallegann gljáa. Ca. 8-10. mín.

4

Salt og pipar

Innihaldsefni

 Rósakál 500 g
 4-6 sneiðar beikon
 2 msk smjör
 1/2 stór laukur
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Steikið beikonið á pönnu, við viljum ná stökkri áferð. Þerrið beikonið með pappír en skiljið fituna eftir á pönnunni

2

Saxið lauk í strimla og skerið rósakálið til helminga

3

Skellið 2 msk af smjöri á pönnu við háann hita, bætið við lauknum ásamt rósakáli þar til að kálið er búið að fá fallegann gljáa. Ca. 8-10. mín.

4

Salt og pipar

Rósakál sem bragð er af