Rocky road bitar


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 4 stykki Vego súkkulaði
 100 g suðusúkkulaði
 1 tsk. kókosolía
 2 bollar nammi að eigin vali, t.d. Bubs hlaup, saltstangir, Appolo lakkrísreimar, heslihentur úr Vego súkkulaðinu
1

Bræðið vego súkkulaðið og suðusúkkulaðið ásamt kókosolíu. Veiðið hneturnar uppúr súkkulaðinu þegar það er bráðið og notið ca 1 msk. af hnetunum.

2

Klippið lakkrísreimarnar í bita, brjótið saltstanginar niður og blandið saman við súkkulaðið í stóra skál ásamt hlaupinu og hnetunum.

3

Setjið smjörpappír í eldfast mót og hellið sælgætisblöndunni ofan í.

4

Geymið í ísskáp í klukkutíma og skerið svo niður í munnbita.

Uppskriftin er frá Veganistum, http://www.veganistur.is/

Innihaldsefni

 4 stykki Vego súkkulaði
 100 g suðusúkkulaði
 1 tsk. kókosolía
 2 bollar nammi að eigin vali, t.d. Bubs hlaup, saltstangir, Appolo lakkrísreimar, heslihentur úr Vego súkkulaðinu

Leiðbeiningar

1

Bræðið vego súkkulaðið og suðusúkkulaðið ásamt kókosolíu. Veiðið hneturnar uppúr súkkulaðinu þegar það er bráðið og notið ca 1 msk. af hnetunum.

2

Klippið lakkrísreimarnar í bita, brjótið saltstanginar niður og blandið saman við súkkulaðið í stóra skál ásamt hlaupinu og hnetunum.

3

Setjið smjörpappír í eldfast mót og hellið sælgætisblöndunni ofan í.

4

Geymið í ísskáp í klukkutíma og skerið svo niður í munnbita.

Rocky road bitar