Rocky road bitar

  ,

júlí 13, 2017

Þetta gómsæta sælgæti kallast Rocky road og bitarnir eru ómótstæðilega góðir. 

Hráefni

4 stykki Vego súkkulaði

100 g suðusúkkulaði

1 tsk. kókosolía

2 bollar nammi að eigin vali, t.d. Bubs hlaup, saltstangir, Appolo lakkrísreimar, heslihentur úr Vego súkkulaðinu

Leiðbeiningar

1Bræðið vego súkkulaðið og suðusúkkulaðið ásamt kókosolíu. Veiðið hneturnar uppúr súkkulaðinu þegar það er bráðið og notið ca 1 msk. af hnetunum.

2Klippið lakkrísreimarnar í bita, brjótið saltstanginar niður og blandið saman við súkkulaðið í stóra skál ásamt hlaupinu og hnetunum

3Setjið smjörpappír í eldfast mót og hellið sælgætisblöndunni ofan í

4Geymið í ísskáp í klukkutíma og skerið svo niður í munnbita

Uppskriftin er frá Veganistum, http://www.veganistur.is/

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Spínat kjúklingur

Indverskt kjúklingabaunakarrý vegan

Ristað kjúklingasalat með pestó-dressingu

Leita að uppskriftum