Rjómaostablanda á Beygluna


Þessi rjómaostablanda er snilld á beygluna.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 Philadelphia rjómaostur
 Fersk basilíka
 Sólþurrkaðir tómatar
 Beikon eða hráskinka
 Beygla
1

Rjómaostur, söxuð basilíka og sólþurrkaðir tómatar sett í skál og blandað saman. Hlutföll eru eftir smekk.

2

Beygla ristuð og rjómaostblöndunni síðan smurt á.

3

Beyglan toppuð með steiktu beikoni eða hráskinku.

Uppskrift frá www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

 Philadelphia rjómaostur
 Fersk basilíka
 Sólþurrkaðir tómatar
 Beikon eða hráskinka
 Beygla

Leiðbeiningar

1

Rjómaostur, söxuð basilíka og sólþurrkaðir tómatar sett í skál og blandað saman. Hlutföll eru eftir smekk.

2

Beygla ristuð og rjómaostblöndunni síðan smurt á.

3

Beyglan toppuð með steiktu beikoni eða hráskinku.

Rjómaostablanda á Beygluna