Ristuð graskersfræ


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 1
Undirbúningur20 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími40 mínútur
 Grasker (fræin úr því)
 2 msk smjör
 Pínu sjávarsalt
1

Skúbbið gumsinu úr graskerinu

2

Fjarlægið fræin og setjið í skál

3

Skolið þau vel og látið þorna alveg

4

Setjið bráðið smjör í skálina og sjávarsalt og hrærið vel.

5

Sigtið og setjið svo á bökunarplötu í ofn á 200 gráður í 20 mín. Fínt að hreyfa við fræjunum af og til svo þau brenni ekki.

6

Setjið í fallega hrekkjavöku skál og njótið yfir hryllingsmynd.

Innihaldsefni

 Grasker (fræin úr því)
 2 msk smjör
 Pínu sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Skúbbið gumsinu úr graskerinu

2

Fjarlægið fræin og setjið í skál

3

Skolið þau vel og látið þorna alveg

4

Setjið bráðið smjör í skálina og sjávarsalt og hrærið vel.

5

Sigtið og setjið svo á bökunarplötu í ofn á 200 gráður í 20 mín. Fínt að hreyfa við fræjunum af og til svo þau brenni ekki.

6

Setjið í fallega hrekkjavöku skál og njótið yfir hryllingsmynd.

Ristuð graskersfræ