Ristaðar jólamöndlur

1 kg Möndlur með hýði
2 stk. Eggjahvítur
2 tsk. Vanilludropar
180 g Sykur
1 tsk. Salt
3 tsk. Kanill
1 tsk. Múskat
1 tsk. Engifer krydd
Aðferð
1
Hitið ofninn í 135°. Blandið sykri og kryddum saman í skál og leggið til hliðar.
2
Léttþeytið eggjahvítur svo þær freyði og blandið síðan möndlunum saman við. Hellið sykurblöndunni saman við og blandið vel.
3
Dreifið vel úr möndlunum á bökunarpappír í ofnskúffu. Bakið möndlurnar í 40 mínútur og hrærið í reglulega.
Innihaldsefni
1 kg Möndlur með hýði
2 stk. Eggjahvítur
2 tsk. Vanilludropar
180 g Sykur
1 tsk. Salt
3 tsk. Kanill
1 tsk. Múskat
1 tsk. Engifer krydd
Leiðbeiningar
Aðferð
1
Hitið ofninn í 135°. Blandið sykri og kryddum saman í skál og leggið til hliðar.
2
Léttþeytið eggjahvítur svo þær freyði og blandið síðan möndlunum saman við. Hellið sykurblöndunni saman við og blandið vel.
3
Dreifið vel úr möndlunum á bökunarpappír í ofnskúffu. Bakið möndlurnar í 40 mínútur og hrærið í reglulega.