Print Options:

Kornfleks eða Rice Krispies hreiður

MagnFyrir 4Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur

 200 g Rice Krispies eða kornfleks
 100 g Smjör
 300 g Dökkt súkkulaði
 7 msk. Síróp í dós
1

Bræðið smjörið og súkkulaðið saman í pott undir lágum hita þar til súkkulaðið hefur náð að bráðna aaalveg fullkomnlega .

2

Bætið sírópinu saman við og hrærið vel.

3

Hellið súkkulaðiblöndunni yfir Rice Krispies og hrærið vel þar til allt hefur blandast.

4

Setjið í form og myndið smá holu með skeið með því að þrísta niður í miðjuna.

5

Kælið í ískáp

6

Takið út og fyllið með sætum litlum súkkulaði eggjum.

Næringargildi

Fyrir 4

Fyrir 0