Ribeye steikarborgari


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 4 stk. Ribeye steikarborgari
 4 stk. Hamborgarabrauð
 300 ml Bernaise sósa
 Lambhagasalat
 1 pk. Sveppir
 1 stk. Rauðlaukur
Aðferð
1

Grillið hamborgara á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir eru eldaðir í gegn. Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

2

Skerið sveppi og rauðlauk í litla bita. Steikið á pönnu upp úr smjöri, annað hvort saman eða í sitthvoru lagi.

3

Hitið brauðið á grillinu og raðið sveppum, rucola og rauðlauk á hamborgarann.

4

Toppið með bernaise sósu áður en þið lokið hamborgaranum.

5

Einfalt og gott, njótið vel!

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Ribeye steikarborgari
 4 stk. Hamborgarabrauð
 300 ml Bernaise sósa
 Lambhagasalat
 1 pk. Sveppir
 1 stk. Rauðlaukur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Grillið hamborgara á meðalheitu grilli í 10 mín. eða þar til borgararnir eru eldaðir í gegn. Gott að krydda með salti og pipar eða ykkar uppáhalds kryddi.

2

Skerið sveppi og rauðlauk í litla bita. Steikið á pönnu upp úr smjöri, annað hvort saman eða í sitthvoru lagi.

3

Hitið brauðið á grillinu og raðið sveppum, rucola og rauðlauk á hamborgarann.

4

Toppið með bernaise sósu áður en þið lokið hamborgaranum.

5

Einfalt og gott, njótið vel!

Ribeye steikarborgari