Reykt bleikja með wasabi, eplum og fennel


ErfiðleikastigMiðlungs
MagnFyrir 4
Undirbúningur20 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími40 mínútur
Hráefni
 2 stk. bleikjuflök
 2 stk. epli, skræld og skorin í bita
 1 stk. Fennel, skorin í teninga
 ½ stk. Sítróna, safi og börkur
 Smávegis salt
 100 ml Rjómi, létt þeyttur
 25 g rifið ferskt Wasabi
 10 g Dill
 10 g Hunang
Aðferð
1

Setjið epli og fennel í skál, bætið smávegis sítrónusafa og salti saman við og látið standa.

2

Saltið lítillega þéttþeyttan rjóma og blandið saman við eplin og fennelið. Passið að það komi ekki of mikill safi af eplunum.

3

Rétt áður en borið er fram, bætið þá fínt söxuðu dilli og hunangi samanvið. Skerið bleikjuflökin í sneiðar eftir smekk og raðið á disk.

4

Berið saman með salatinu og rifinni ferskri wasabi rót.

5

Þetta salat passar vel með flestum söltuðum og reyktum mat.

Innihaldsefni

Hráefni
 2 stk. bleikjuflök
 2 stk. epli, skræld og skorin í bita
 1 stk. Fennel, skorin í teninga
 ½ stk. Sítróna, safi og börkur
 Smávegis salt
 100 ml Rjómi, létt þeyttur
 25 g rifið ferskt Wasabi
 10 g Dill
 10 g Hunang

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Setjið epli og fennel í skál, bætið smávegis sítrónusafa og salti saman við og látið standa.

2

Saltið lítillega þéttþeyttan rjóma og blandið saman við eplin og fennelið. Passið að það komi ekki of mikill safi af eplunum.

3

Rétt áður en borið er fram, bætið þá fínt söxuðu dilli og hunangi samanvið. Skerið bleikjuflökin í sneiðar eftir smekk og raðið á disk.

4

Berið saman með salatinu og rifinni ferskri wasabi rót.

5

Þetta salat passar vel með flestum söltuðum og reyktum mat.

Reykt bleikja með wasabi, eplum og fennel