Reykt bleikja með wasabi, eplum og fennel

Setjið epli og fennel í skál, bætið smávegis sítrónusafa og salti saman við og látið standa.
Saltið lítillega þéttþeyttan rjóma og blandið saman við eplin og fennelið. Passið að það komi ekki of mikill safi af eplunum.
Rétt áður en borið er fram, bætið þá fínt söxuðu dilli og hunangi samanvið. Skerið bleikjuflökin í sneiðar eftir smekk og raðið á disk.
Berið saman með salatinu og rifinni ferskri wasabi rót.
Þetta salat passar vel með flestum söltuðum og reyktum mat.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Setjið epli og fennel í skál, bætið smávegis sítrónusafa og salti saman við og látið standa.
Saltið lítillega þéttþeyttan rjóma og blandið saman við eplin og fennelið. Passið að það komi ekki of mikill safi af eplunum.
Rétt áður en borið er fram, bætið þá fínt söxuðu dilli og hunangi samanvið. Skerið bleikjuflökin í sneiðar eftir smekk og raðið á disk.
Berið saman með salatinu og rifinni ferskri wasabi rót.
Þetta salat passar vel með flestum söltuðum og reyktum mat.