Pistasíu lax með mangó chutney


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími30 mínútur
Hráefni
 800 g Laxasteik
 1 pk. Mango Chutney sweet
 1 pk. Pistasíuhnetur
 150 g Hrísgrjón Jasmin
Gott með...
 1 pk. Gestus hvítlauksbrauð
Aðferð
1

Takið skurnina af pistasíu hnetunum og saxið smátt eða gróft eftir smekk.

2

Setjið laxinn í eldfast mót og hellið mangó chutney yfir laxinn og dreifið söxuðu pistasíu hnetunum yfir.

3

Bakið í ofni í 15-20 mín. í 180°C heitum ofni eða þar til laxinn er eldaður í gegn.

4

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

5

Berið fram með hvítlauksbrauði eða góðu salati og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 800 g Laxasteik
 1 pk. Mango Chutney sweet
 1 pk. Pistasíuhnetur
 150 g Hrísgrjón Jasmin
Gott með...
 1 pk. Gestus hvítlauksbrauð

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Takið skurnina af pistasíu hnetunum og saxið smátt eða gróft eftir smekk.

2

Setjið laxinn í eldfast mót og hellið mangó chutney yfir laxinn og dreifið söxuðu pistasíu hnetunum yfir.

3

Bakið í ofni í 15-20 mín. í 180°C heitum ofni eða þar til laxinn er eldaður í gegn.

4

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

5

Berið fram með hvítlauksbrauði eða góðu salati og njótið.

Pistasíu lax með mangó chutney