Pikklaður rauðlaukur og fennel


Nauðsynlegt með villibráðinni.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 1 stk. rauðlaukur skorinn fínt
 ½ fennel hreinsað og skorið fínt
 1 dl. púðursykur
 1 dl. edik
 1 dl. vatn
 1 stk. kanillstöng
1

Öllu blandað saman í pott og soðið.

2

Tekið af hita og lok yfir.

Uppskrift frá www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

 1 stk. rauðlaukur skorinn fínt
 ½ fennel hreinsað og skorið fínt
 1 dl. púðursykur
 1 dl. edik
 1 dl. vatn
 1 stk. kanillstöng

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í pott og soðið.

2

Tekið af hita og lok yfir.

Pikklaður rauðlaukur og fennel