Pestófyllt tortellini með reyktum laxi og parmesan

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
 250 g. tortellini frá RANA með basilpestófyllingu
 1 poki klettasalat
 300 g. reyktur lax, skorinn í munnbita
 Parmesandressing
 50 g. parmesanostur, gróflega rifinn
 2 dl. sýrður rjómi
 1 tsk. dijon sinnep
 1 tsk sykur
 2 msk. graslaukur, skorinn smátt
 1 hvítlaukur, pressaður
 1/2 msk. hvítvínsedik
 Salt og pipar
1

Sjóðið pasta skv. leiðbeiningum á pakkningu. Kælið lítillega.

2

Gerið parmesandressinguna með því að blanda saman öllum hráefnum.

3

Setjið klettasalat í stóra skál, bætið laxi og tortellini saman við og að lokum parmesandressingunni (magn eftir smekk). Berið fram með parmesan og góðu brauði.

Þessi uppskrift er frá Karl K. Karlsyni, http://karlsson.is/vorur/rana/.

Innihaldsefni

 250 g. tortellini frá RANA með basilpestófyllingu
 1 poki klettasalat
 300 g. reyktur lax, skorinn í munnbita
 Parmesandressing
 50 g. parmesanostur, gróflega rifinn
 2 dl. sýrður rjómi
 1 tsk. dijon sinnep
 1 tsk sykur
 2 msk. graslaukur, skorinn smátt
 1 hvítlaukur, pressaður
 1/2 msk. hvítvínsedik
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta skv. leiðbeiningum á pakkningu. Kælið lítillega.

2

Gerið parmesandressinguna með því að blanda saman öllum hráefnum.

3

Setjið klettasalat í stóra skál, bætið laxi og tortellini saman við og að lokum parmesandressingunni (magn eftir smekk). Berið fram með parmesan og góðu brauði.

Pestófyllt tortellini með reyktum laxi og parmesan

Nýjustu uppskriftirnar okkar...