Pestó lax


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur7 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími27 mínútur
Hráefni
 600 g Laxaflök beinhreinsuð
 200 g Pestó rautt
 2 stk. Tómatar
 50 g Farmers Döðlur
 100 g Náttúra Spínat
 4 stk. Hvítlauksgeirar
Aðferð
1

Hitið olíu á pönnu og steikið hvítlaukinn. Bætið spínati á pönnuna og steikið í 2-3 mín. Setjið spínatið í ofnfast mót.

2

Skerið laxinn í stórar sneiðar og leggjið yfir spínatið. Setjið allt pestóið yfir laxinn ásamt söxuðum döðlum og tómötum.

3

Bakið í ofni við 200°C í 20 mín.

4

Gott að bera fram með fersku salati, hrísgrjónum eða bara eitt og sér.
Njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 600 g Laxaflök beinhreinsuð
 200 g Pestó rautt
 2 stk. Tómatar
 50 g Farmers Döðlur
 100 g Náttúra Spínat
 4 stk. Hvítlauksgeirar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið olíu á pönnu og steikið hvítlaukinn. Bætið spínati á pönnuna og steikið í 2-3 mín. Setjið spínatið í ofnfast mót.

2

Skerið laxinn í stórar sneiðar og leggjið yfir spínatið. Setjið allt pestóið yfir laxinn ásamt söxuðum döðlum og tómötum.

3

Bakið í ofni við 200°C í 20 mín.

4

Gott að bera fram með fersku salati, hrísgrjónum eða bara eitt og sér.
Njótið.

Pestó lax