Pestó lax og grillað salat


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími25 mínútur
Hráefni
 600 g Laxaflök beinhreinsuð
 1 pk. Parmesian ostur
 4 stk. Tómatar
 190 g Jamie Oliver pestó
 4 stk. Romain salat
Aðferð
1

Skerið laxinn í 4 steikur, setjið 1 matskeið af pestó ofan á hverja steik og grillið ásamt tómötum á meðalheitu grilli í 15-20 mín.

2

Skerið kálið í helminga, penslið með olíu og setjið á grillið með skurðinn niður, grillið í ca. 5 mín.

3

Berið fram og rífið parmesan ostinn yfir kálið og laxinn og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 600 g Laxaflök beinhreinsuð
 1 pk. Parmesian ostur
 4 stk. Tómatar
 190 g Jamie Oliver pestó
 4 stk. Romain salat

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið laxinn í 4 steikur, setjið 1 matskeið af pestó ofan á hverja steik og grillið ásamt tómötum á meðalheitu grilli í 15-20 mín.

2

Skerið kálið í helminga, penslið með olíu og setjið á grillið með skurðinn niður, grillið í ca. 5 mín.

3

Berið fram og rífið parmesan ostinn yfir kálið og laxinn og njótið.

Pestó lax og grillað salat