Pestó kjúlli

  ,   

febrúar 21, 2018

Hráefni

Kjúklingabringur

Gestus pestó

Feta ostur

rjómaostur (má sleppa)

Ólífur (má sleppa)

Steinselja (má sleppa)

Hrísgrjón (meðlæti)

Hvítlauksbrauð (meðlæti

Leiðbeiningar

1Setjið kjúklingabringur í eldfast mót, hellið pestó yfir og stappið fetaostinn aðeins og setjið yfir kjúklinginn.

2Bakið í 200°C heitum ofni í um 35 mín.

3Þegar um 10 mínútur eru eftir af eldunartímanum er gott að blanda rjómaostinum og ólífum útí pestósósuna og hræra saman.

4Saxið steinselju og setjið yfir réttinn áður en hann er borinn fram.

5Berið fram með hrísgrjónum, brauði og góðu salati.

00:00

0 Umsagnir

All fields are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Kjötsúpa

Fullkomin sumarterta með marengs

Grænmetisréttur með rauðri kókoskarrýsósu

Leita að uppskriftum