Pestó kjúlli

DeilaVistaDeila
MagnFyrir 1
 Kjúklingabringur
 Gestus pestó
 Feta ostur
 rjómaostur (má sleppa)
 Ólífur (má sleppa)
 Steinselja (má sleppa)
 Hrísgrjón (meðlæti)
 Hvítlauksbrauð (meðlæti
1

Setjið kjúklingabringur í eldfast mót, hellið pestó yfir og stappið fetaostinn aðeins og setjið yfir kjúklinginn.

2

Bakið í 200°C heitum ofni í um 35 mín.

3

Þegar um 10 mínútur eru eftir af eldunartímanum er gott að blanda rjómaostinum og ólífum útí pestósósuna og hræra saman.

4

Saxið steinselju og setjið yfir réttinn áður en hann er borinn fram.

5

Berið fram með hrísgrjónum, brauði og góðu salati.

Innihaldsefni

 Kjúklingabringur
 Gestus pestó
 Feta ostur
 rjómaostur (má sleppa)
 Ólífur (má sleppa)
 Steinselja (má sleppa)
 Hrísgrjón (meðlæti)
 Hvítlauksbrauð (meðlæti

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringur í eldfast mót, hellið pestó yfir og stappið fetaostinn aðeins og setjið yfir kjúklinginn.

2

Bakið í 200°C heitum ofni í um 35 mín.

3

Þegar um 10 mínútur eru eftir af eldunartímanum er gott að blanda rjómaostinum og ólífum útí pestósósuna og hræra saman.

4

Saxið steinselju og setjið yfir réttinn áður en hann er borinn fram.

5

Berið fram með hrísgrjónum, brauði og góðu salati.

Pestó kjúlli