Print Options:

Pekan lax

MagnFyrir 4Undirbúningur10 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími25 mínútur

Hráefni
 800 g Laxaflök
 250 g Hrísgrjón
 180 ml Sýrður rjómi
 1 stk. Sítrónur
 50 g Pekan hnetur
1

Kryddið laxinn með salti og pipar. Saxið pekanhnetur og setjið ofan á laxinn og kreistið sítrónu safa yfir.

2

Bakið í 200° C heitum ofni í 15 mín. eða þar til laxinn er tilbúinn.

3

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningu á pakkningu.

4

Hrærið saman sýrðum rjóma, sítrónu safa, sinnepi, hvítlauk, steinselju, salti og pipar.

5

Berið fiskinn fram með hrísgrjónum sósu og góðu salat

Næringargildi

Fyrir 4